KVENNABLAÐIÐ

Barn öskraði í átta tíma í flugvél: Myndband

Flestir hafa lent í að hafa þurft að fljúga með órólegt barn eða sitja við hliðina á slíku. Í síðustu viku var móðir nokkur með barn sem grét vísað úr flugvél United Airlines og vakti það mikla athygli. Þetta slær þó flest út. Kanadíska söngkonan Sarah Blackwood fór með son sinn í átta tíma flug og grét hann ekki heldur öskraði í næstum heila átta tíma. Móðir hans viðurkennir að Sebastian hafi verið að öskra fremur hátt. Í meðfylgjandi myndbandi má heyra hljóðin í þessu flugi sem endaði sem martröð fyrir alla viðstadda.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!