KVENNABLAÐIÐ

Svona býrðu til hollan og einfaldan barnamat heima! – Myndband

Flestir foreldrar vita hversu dýrt er að versla barnamat í búðum….og þegar þú heldur að barnið vilji einhvern ákveðinn barnamat…hættir það við! Kannastu við þetta? Hér eru nokkrar uppskriftir að hollum og góðum barnamat sem tekur ekki langan tíma að útbúa og þú veist nákvæmlega hvað er í honum, hvað barnið þitt er að fá!

Auglýsing

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!