KVENNABLAÐIÐ

Hvað skal gera ef þú dettur ofan í vök: Myndband

Ef ís á tjörn eða vatni gefur sig og þú dettur ofan í skipta rétt viðbrögð öllu máli. Ef þú dettur ofan í vök skaltu fara eftir þessum leiðbeiningum: Þú mátt gera ráð fyrir að líkaminn bregðist skjótt við kuldanum og lami þig. Þú mátt ekki láta það gerast. Vertu í vatninu í örlitla stund, bara meðan þú ert að jafna þig. Svo réttir þú hendurnar út og byrjar að spyrna fótunum. Þegar þú hefur gert það, skaltu færa þig nær þar sem ísinn er traustari. Þannig nærðu að hífa þig upp á endanum.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!