KVENNABLAÐIÐ

Facebook appið sem er að gera allt vitlaust!

Nú er vinsælt hjá fólki að breyta myndum af sér í eldri manneskju, unga, karl eða konu. Appið kallast Face App sem er fáanlegt á iPhone og var nýlega einnig fáanlegt fyrir Android notendur. Þú getur sett inn mynd af þér og breytt henni að vild.

Hjá mörgum íslenskum konum má einnig sjá á Facebook hvernig þær myndu líta út sem karlmaður…og ótrúlega margar segja að þær líti hreint alveg út eins og pabbi þeirra!

Auglýsing

Hér getur þú séð hvernig þú myndir líta út sem karlmaður

Þetta er góð skemmtun – svo getur þú sótt Face Appið hér 

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!