KVENNABLAÐIÐ

Svona eru leirbrúðumyndir gerðar! – Myndband

Vinnsla teiknimynda og leikbrúðumynda tekur óratíma. Fæstir hafa þó hugmynd um hvernig þær eru búnar til. Aardman Animations er myndvinnslustúdíó sem býr til frægar leirbrúðumyndir eins og ‘Wallace & Gromit’ og ‘Chicken Run.’ Í meðfylgjandi myndbandi má sjá hvernig þau fóru að því að setja saman nýjustu mynd sína ‘Early Man.’

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!