KVENNABLAÐIÐ

Ótrúlega margbrotin naglalist!

Tony´s Nails í Texasríki er stofa þar sem naglalist og nytsemi haldast hönd í hönd. Á stofunni er búin til flókin naglalist, s.s. neglur sem geta kveikt eld, skrifað og eru yfir höfuð gullfalleg listaverk. Myndir þú treysta þér í þessar neglur?

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!