KVENNABLAÐIÐ

Jennifer Lopez deilir fallegri mynd af dóttur sinni

Söng- og leikkonan Jennifer Lopez deildi fallegri mynd af sér og dóttur sinni Emmu sem er orðin 9 ára gömul. Er JLo að vinna að nýrri plötu og var myndin tekin eftir dag í stúdíóinu.

Þær mæðgur eru brosandi og var hjarta sett við myndina.

Auglýsing

♥️

A post shared by Jennifer Lopez (@jlo) on

Jennifer á tvíburana Emmu og Max með fyrrum eiginmanni sínum, Marc Anthony. Hún á einnig náið samband við dætur kærastans, Alex Rodriguez en þær eru Natasha, 13 og Ella sem er níu ára.

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!