KVENNABLAÐIÐ

Flugvél verður að vinsælu kaffihúsi: Myndband

Langar þig ekki alltaf að vera í flugvél? Sumir heillast af því! Farþegaþota Ethiopian Airlines er löngu hætt að fljúga en var nýlega gerð að sniðugu kaffihúsi. Fólk flykkist að, þar sem um er að ræða óvenjulega og nýstárlega leið til að njóta kaffis, nú eða heimagerðs hunangsvíns! Jafnvel býflugur settust að í flugvélinni og er hunangið frá þeim notað í vínið.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!