KVENNABLAÐIÐ

Súkkulaðitertur sem láta þig fá vatn í munninn! – Myndband

Kökugerðarmeistarinn Amaury Guichon er ekki orðinn þrítugur en hefur skapað sér nafn fyrir ótrúlega fallegar (og hrikalega girnilegar) súkkulaðitertur. Er hann staðsettur í Las Vegas, Nevadaríki, en mun ferðast um öll Bandaríkin á árinu og sýna listir sínar!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!