KVENNABLAÐIÐ

Var lagður í einelti vegna offitu en er nú einn sterkasti maður í heimi

Hann var alltaf of feitur og var lagður í einelti vegna þess en vissi ekki hversu miklum styrk hann bjó yfir fyrr en hann tók einn kvalarann sinn og henti honum næstum yfir herbergi. Merkileg saga Cheick Ahmed al-Hassan Sanou hefur glatt marga, enda saga um ungling sem átti erfitt uppdráttar en er nú að keppa um að verða sterkasti maður heims.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!