KVENNABLAÐIÐ

Donald Trump átti „slæman hárdag“ í gær: Myndband

Myndskeið af forseta Bandaríkjanna hefur nú farið á flug á netinu. Þar sést hann fara um borð í flugvélina Air Force One í stífu roki og er engu líkara en maðurinn sé hreinlega sköllóttur. Hár Donalds Trump hefur verið uppspretta margra brandara, enda er bæði hárið og greiðslan afskaplega óvenjuleg.

Kíktu á myndbandið!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!