KVENNABLAÐIÐ

Lucas er Gerber barn ársins og hann er með Downs heilkenni

Þetta er Lucas, fyrsta Gerber barnið sem er með Downs heilkenni. Í fyrsta sinn í 90 ára sögu Gerber sem framleiðir barnamat er barnið með heilkennið. Fyrsta Gerber barnið var Ann Turner Cook en hún varð níræð árið 2016. Ann var tveggja ára þegar hún vann keppnina um fyrsta Gerber barnið sem hefur svo orðið hefð í fyrirtækinu á hverju ári.

Auglýsing