KVENNABLAÐIÐ

Hvað gera nýbakaðar mæður allan daginn? – Myndband

Þetta er dálítið merkilegt myndband sem allar mæður (hvort sem þær eru nýbakaðar eða ekki) gætu tengt við. Þú ert í fæðingarorlofi og ert að hugsa um nýbura. Þetta tímabil er stutt en þú átt eftir að muna eftir því allt þitt líf. Þú kannt að koma litlu í verk, en það er allt hluti af ferlinu. Æðislegt myndband!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!