KVENNABLAÐIÐ

Fæðuslangan veitir henni öryggi: Myndband

Ungur og upprennandi förðunarfræðingur hefur náð að elska fæðuslönguna hennar með því að skreyta hana á skemmtilegan hátt. Fjölskylda Emily Jones vissi frá unga aldri að eitthvað væri rangt, en það tók 15 ár að greina hana með réttan sjúkdóm. Ehlers-Danlos Syndrome, týpa 3. Emily þurfti að hafa slöngu sem gaf henni næringu (fæðuslöngu) og eftir að hafa átt við sjálfsöryggið fór hún að nota farða til að auka það.

Auglýsing