KVENNABLAÐIÐ

Róbóti sem blandar drykkina fyrir þig: Myndband

Myndir þú treysta vélmenni til að blanda fyrir þig kokteil? Á veitingastaðnum sem ber skemmtilegt nafn, The Tipsy Robot í Las Vegas, Nevadaríki getur þú pantað drykki í vél (að sjálfsöðgu) og vélmennið blandar drykkina fyrir ykkur!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!