KVENNABLAÐIÐ

Af hverju eru letidýr svona vinsæl?

Letidýr (e. sloths) eru afskaplega vingjarnleg dýr sem tröllríða öllu þessa dagana…í dýragörðum, kvikmyndum og myndböndum sem fara á flug á netinu. Þú getuir borgað fyrir að hitta og kynnast slíku dýri. Frægir, eins og leikkonan Kristen Bell er mikill aðdáandi og hún og eiginmaðurinn Dax Shepard komu gestum á óvart í teiti sem haldið var á dögunum. Lisa Guerrero frá fréttastöðinni Inside Edition fór til Flórídaríkis til að kynnast einum slíkum og þurfti að greiða sem samsvarar 15.000 ISK til að klappa og gefa honum að borða í 15 mínútur.

Auglýsing