KVENNABLAÐIÐ

„Okkur leið næstum eins og vændiskonum“ – Myndband

„Anna“ er ein af 150 konum sem unnu við Presidents Club í London sem er nú undir smásjá vegna hneykslismáls. Sagt er að klúbburinn sé nú lokaður eftir að fréttamaður frá Financial Times komst inn í leyni og var um að ræða konur sem voru næstum því „til sölu“ en karlmenn gátu káfað á þeim og talað á ógeðfelldan hátt við þær við matarborðið. Anna segist vera hrædd við afleiðingarnar. Hún ræddi við Emily Maitlis hjá BBC um reynslu hennar.  Metropolitan lögreglan segir að þeir hafi rannsakað kynferðislega árás gegn konu en vildi hún ekki kæra og halda áfram með málið og var málinu því lokið.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!