KVENNABLAÐIÐ

Konan sem er háð híbýlaúða: Myndband

Spray sem úðað er út í loftið til að framkalla góða lykt í húsakynnum manna er ekki til inntöku fyrir manneskjur. Flestir gætu sagt sér það sjálfir. Evelyn er þó háð slíkum úða (e. air freshener) og neytir allt að 20 dósa á viku. Fjölskyldan hefur áhyggjur af henni, enda er um furðulega fíkn að ræða. Evelyn veit samt alveg hvaða úði er bestur og hvað hún þarfnast til að komast í gegnum daginn.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!