KVENNABLAÐIÐ

Stöðvum óhóflega plastnotkun! – Myndband

Þeim sem er umhugað um umhverfið hugsa til hryllingi til alls þess plasts sem notað er af milljónum á hverjum degi. Nýjar uppfinningar líta dagsins ljós þegar fólk vill íhuga að breyta um lífsstíl, við mælum með að henda öllu plasti í plasttunnuna. Bretland hefur sett sér það markmið að útrýma plastnotkun fyrir árið 2042, en margir vilja sjá það gerast mun fyrr. Byrjum strax!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!