KVENNABLAÐIÐ

Af hverju er þessi Bollywoodmynd að gera allt vitlaust?

Aðalleikona myndarinnar Padmaavat, Deepika Padukone, hefur fengið morðhótanir í kjölfar hlutverks síns í mynd sem segir sögu 14 aldar hindúdrottningar sem á í ástarsambandi við múslimaklerk. Myndin hefur verið frumsýnd á Indlandi en hefur nú þegar vakið mikil mótmæli og háreysti meðal hindúa vegna sögulegrar nákvæmni, nú eða ónákvæmni.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!