KVENNABLAÐIÐ

Stórkostlegur flutningur kórs á laginu Africa: Myndband

Það er mikill áhugi á kórum þessa dagana, og hlýtur þessi kór að vera á heimsmælikvarða! Áður en lagið byrjar líkir kórinn eftir regni og þrumuveðri áður en lagið Africa sem samið var af hljómsveitinni Toto er flutt á þeirra einstaka hátt. Deildu ef þú ert sammála!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!