KVENNABLAÐIÐ

Heltekin af dyrum: Myndband

Margir heillast af dyrum og hurðum á Instagram og öðrum samfélagsmiðlum og er Jeyda Heselton engin undantekning. Reyndar lýsir hún því svo að hún sé heltekin og er það ekki fjarri sanni. Hún ferðast um heiminn til að taka myndir af skærmáluðum hurðum og dyrum sem eru óvenjulegar á einhvern hátt.

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!