KVENNABLAÐIÐ

Ungfrú Belgía: Ofsótt á netinu

Angeline Flor Pua sem er 22 ára gömul hefur aðeins borið titilinn Ungfrú Belgía í fjóra daga en hefur fengið sinn skerf af ofsóknum á samfélagsmiðlum á meðan. Angeline er fædd af filippseyskum foreldrum í Antwerpen í Filippseyjum en fólk hefur miklar skoðanir á því að hún sé þaðan og vill ekki að hún sé ungfrú Belgía. Angeline útskýrir hvernig hún bregst við þessari reynslu og hvernig hún svarar ótrúlega móðgandi skilaboðum frá fólki.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!