KVENNABLAÐIÐ

Slapp úr trúarreglu sem neyddi hana til samræðis við allskonar fólk: Myndband

Óhugnanleg trúarregla: Kona sem slapp úr höndum safnaðar sem neyddi fólk til kynmaka hefur nú deilt sögu sinni til að hjálpa öðrum fórnarlömbum að opna sig og sækja nauðgarana til saka. Dawn Watson ólst upp í alræmdri og alþjóðlegri trúarreglu sem kallaðist  The Children of God. Sem barn vildi hún ekkert annað en flýja trúarregluna og ógeðfelldan lifnaðarhátt. Þegar hún var 13 ára náði hún að sleppa, en leiðin til bata hefur verið þyrnum stráð. Skelfilegar minningar og áföll eru henni daglegt brauð og er hún að vinna úr þessari skelfilegu reynslu sem hún deilir nú með áhorfendum:

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!