KVENNABLAÐIÐ

Konan sem er með ofnæmi fyrir ÖLLU – Myndband

Sjaldgæft heilkenni veldur því að ung kona er með ofnæmi fyrir öllu, þar með talið fyrir hennar eigin tárum, hári og jafnvel líkamsrækt. Natasha Coates frá Nottingham í Bretlandi er með ónæmisfræðilegan sjúkdóm sem kallast á ensku Mast Cell Activation Syndrome (MCAS) sem veldur því að hún fær ofnæmisviðbrögð við ólíklegustu hlutum. Veðrabreytingar geta sent hana í ofnæmiskast, mataræðið og að einnig að melta. Hárvöxtur veldur blöðrum á höfðinu og ef hún borðar ákveðnar matartegundur gæti það hreinlega sent hana yfir móðuna miklu.

Auglýsing

Þrátt fyrir allt er Natasha jákvæð og hefur komist langt í fimleikum. Sjáðu þessa mögnuðu konu:

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!