KVENNABLAÐIÐ

Chihuahua hundur neitar að yfirgefa gröf eiganda síns

Theresa og Mike Morini fóstruðu hundinn Ditu eftir að móðir Theresu féll frá í september. Dita, sem er fimm ára chihuahua blendingur, fer með í kirkjugarðinn til að heimsækja leiðið í New York ríki en vill aldrei fara þaðan: „Þetta gersamleg brýtur í manni hjartað. Dita og mamma voru óaðskiljanlegar. Hvert sem mamma fór kom Dita með,“ segir Theresa í viðtali við Inside Edition. Hjónin smygluðu líka Ditu á spítalann þar sem móðir Theresu var í eftirliti vegna hjartabilunar.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!