KVENNABLAÐIÐ

Leikkonan Sofia Vergara í öfundsverðu fríi

Við erum smá öfundsjúk sko! Sofia Vergara, stjarnan úr Modern Family, er nú búin að vera í fríi síðan í desember og hefur skrásett fríið vel og vandlega á samfélagsmiðlum…matur með vinum, golf og allt tilheyrandi. Hún er í paradísinni með syni sínum Manolo og eiginmanninum Joe Manganiello í nokkrar vikur í viðbót!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!