KVENNABLAÐIÐ

Minnsti köttur í heimi: Myndband

Hann er aðeins um kíló að þyngd og finnst í frumskógum Sri Lanka og Indlands. Á ensku kallast hann „rusty spotted cat“ og er ofboðslega sjaldgæfur. Hann er mjög fallegur og manni langar hreinlega að knúsa hann, en það er kannski ekki ráðlegt þar sem hann er villtur og ekki heimilisvanur!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!