KVENNABLAÐIÐ

App sem notar DNA segir þér hvað þú átt að versla í matinn

Nýsköpunarfyrirtæki í Bretlandi vonast til að geta boðið upp á DNA próf í matvöruverslunum á næstunni til að hjálpa fólki að taka skynsamlegri ákvarðanir þegar keypt er inn. Er um að ræða eina snilldaruppfinningu sem verður á boðstólum á tæknisýningu CES sem fram fer í Las Vegas á næstunni.

Auglýsing

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!