KVENNABLAÐIÐ

„Ég deili kærastanum mínum með eiginmanni hans“ – Myndband

Tveir karlmenn og ein kona lifa saman á allsérstæðan hátt. Cait Earnest býr í tveggja herbergja íbúð með tveimur kærustum og tveimur hundum. Kærastarnir heita Chris og Matt og þeir eru giftir. Þeir hafa verið saman í átta ár og voru að íhuga möguleikann á opnu sambandi þegar þau hittu Cait á stefnumótaappi árið 2015.

Þegar þau áttuðu sig á að þau deildu tilfinningum bað Chris Matt um að bjóða Cait í sambandið.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!