KVENNABLAÐIÐ

12 ára umönnunaraðilar: Heimildarþáttur

Í Bretlandi einu eru um 250.000 börn sem þurfa að hugsa um foreldri sem annaðhvort þjáist af krónískum sjúkdómi eða fötlun. Í þessum heimildarþætti er fylgst með þremur litlum „hjálpurum“ sem er 11, 12 og 13 ára gamlir og taka þeir ábyrgð á ýmsu allt of snemma á lífsleiðinni. Þátturinn er virkilega tilfinninganæmur en þessar litlu, óeigingjörnu einstaklingar segja sögu sína í gegnum myndbönd sem þau tóku sjálf og veitir það innsýn inn í heim þeirra sem þurfa að hugsa um fólkið sitt, allt of ungt.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!