KVENNABLAÐIÐ

Oprah Winfrey flutti magnaða ræðu á Golden Globes í gær: Myndband

Alltaf flottust! Oprah tók við sérstökum verðlaunum Cecil B. De mille á Golden Globes verðlaunahátíðinni í gær og flutti algerlega magnaða ræðu í framhaldi þar sem hún ávarpaði sérstaklega stúlkur og konur og hina hörðu baráttu fyrir frelsi frá kynferðisáreitni.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!