KVENNABLAÐIÐ

Bruno Mars og Cardi B voru að gefa út nýtt lag: Myndband

Finesse er heitið á nýju lagi frá ólíklegu dúói – rapparanum Cardi B og söngvaranum Bruno Mars. Það svífur andi 10. áratugarins yfir myndbandinu sem var leikstýrt af Bruno sjálfum og lagið minnir líka á þann tíma! Sjáðu skemmtilegt myndband:

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!