KVENNABLAÐIÐ

Fimm atriði sem Ivanka Trump gæti boðið upp á í Hvíta húsinu

Ný bók Michael Wolff sem hefur gert allt vitlaust þessa dagana upplýsir um hugsanlegar fyrirætlanir forsetadótturinnar, Ivönku Trump og eiginmanns hennar Jared Kushner. Hún gæti viljað fara í framboð og komast til æðstu metorða. Ef hún yrði fyrsti kvenforseti Bandaríkjanna, hvað hefði hún uppá að bjóða? Hér eru fimm atriði:

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!