KVENNABLAÐIÐ

Khloe Kardashian sagði Ellen hvað hún ætlar að skíra barnið sitt!

Þegar Khloe Kardashian (loksins) staðfesti meðgönguna er hún ánægð með að þurfa ekki að halda neinu leyndu lengur. Í viðtali við Ellen var hún afskaplega spennt og þó Ellen reyndi að pumpa hana um hvort Kylie væri ólétt eður ei, fékk hún ekkert upp úr henni.

Khloe sagði að ef hún myndi eignast dreng myndi hún vilja láta hann heita Tristan Jr. Ef það er stúlka á nafnið að byrja á K eða T. Hún veit samt ekki enn kynið en flestir hafa giskað á dreng.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!