KVENNABLAÐIÐ

Ýmsar birtingarmyndir átraskana – að borða of mikið eða of lítið: Heimildarþáttur

Átröskun tengja ýmsir við anorexíu eða lystarstol. Í raun er verið að lýsa óheilbrigðu sambandi við mat og á það við bæði ofát og sult. Í meðfylgjandi heimildarþætti eru sex einstaklingar teknir tali sem hafa annaðhvort verið að eiga við ofát eða matarleysi…og bæði er jafn alvarlegt. Reiknað er með að innan nokkurra ára munu of feitir einstaklingar verða enn fleiri, þannig mikið er í mun um að þekkja einkennin hjá sér sjálfri/sjálfum og þeim sem standa okkur næst.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!