KVENNABLAÐIÐ

Verður þetta brúðar„kjóllinn“ árið 2018?

Að sjálfsögðu vilja brúðir slá í gegn í eigin brúðkaupi á brúðkaupsdaginn. Það einhvernveginn segir sig sjálft. Þar sem klæðnaðurinn er afar mikilvægur fyrir flestar er erfitt að hitta á þann „fullkomna.“ Hvort klæðistu hvítu eða kremuðu? Klassískum eða nútímalegum? Ögrandi eða fáguðum?

Auglýsing

Þetta eru allt stórar spurningar, en fyrir þær brúðir sem vilja virkilega vekja athygli er komið hið fullkomna „dress.“ Í Facebookgrúppunni Lisa’s Wedding World Blog var þessu dressi póstað og við verðum að segja að það er ekki fyrir hvern sem er. Fjölmargir hafa sett athugasemdir við myndina, enda um afar ögrandi mynd að ræða!

Auglýsing

Í dressinu eru meira en 200 kristallar og að búa til einn slíkan tók meira en 244 klukkustundir. Hvað finnst þér? Þekkir þú einhverja sem gæti hugsað sér þetta?

brid inn

 

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!