KVENNABLAÐIÐ

Opnaði neyðarútgang flugvélar og hoppaði út á vænginn: Myndband

Afar pirraður flugfarþegi vegna seinkunar flugvéla tók málin í eigin hendur, opnaði neyðarútganginn og fékk sér sæti á vængnum. Gerðist atvikið á nýársdag á Spáni með flugvél Ryanair. Maðurinn sem er pólskur ríkisborgari hafði greinilega fengið nóg af því að sitja í vélinni en fékk þess í stað að dúsa í fangaklefa.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!