KVENNABLAÐIÐ

Bólur í andliti: Ætlar ekki að fara í felur – Myndband

Ung kona hefur ákveðið að nýta sér samfélagsmiðla til að sýna að bólur séu ekkert til að skammast sín fyrir. Hailey Wait hefur lengi þjáðst af húðvandamálum, eða frá því hún var 11 ára. Hailey vill ekki þurfa að skammast sín eða hylja húðina með þykku lagi að farða. Vill hún með sínu framtaki hjálpa öðrum í sömu stöðu.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!