KVENNABLAÐIÐ

Leikkonan Jessica Alba fagnar þriðja barninu!

Fæddist 1. janúar! Leikkonan Jessica Alba hefur tekið sér ágætis frí frá leiklistinni og helgað sig foreldrahlutverkinu. Hún fagnaði syni nú á nýársdag 2018 og hefur hann hlotið nafnið Hayes Alba Warren. Er hann því þriðja barn þeirra Jessicu og eiginmanns hennar, Cash Warren. Eiga þau fyrir dæturnar Honor (9) og Haven sem er fimm ára.

jes alb wew

Auglýsing

Birti Jessica mynd af honum á samfélagsmiðlum þar sem hann sefur vært: „Hayes Alba Warren 12/31/17 Best gift to ring in the New Year!! Cash and I feel so blessed. Haven and Honor are already obsessed with their new baby bro. #familyof5″

Aðdáendur hennar kepptust við að óska henni til hamingju, enda ætli sé betri leið til að fagna nýju ári.

 

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!