KVENNABLAÐIÐ

Svona fögnuðu stjörnurnar áramótunum! – Myndir

2017 kvatt með stæl! Allir fögnuðu síðastliðna nótt, enda nýtt ár gengið í garð. Sumir tóku því rólega með fjölskyldu og vinum, hinir tóku það alla leið og djömmuðu gamla árið í burtu. Stjörnurnar létu sig að sjálfsögðu ekki vanta í hátíðarhöldunum og birtu meðfylgjandi myndir á samfélagsmiðlum, að sjálfsögðu ásamt óskum um gleðilegt nýtt ár!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!