KVENNABLAÐIÐ

Lítil börn eru svo yndisleg þangað til þau…

Hvað er sætara en myndir af nýfæddum allsberum börnum? Ekkert! Ljósmyndarinn Kirsty Grant var að ljósmynda nýbakaðan föður, Al Ferguson og son hans Ted, þegar hið óvænta gerðist og Ted litli gerði sér lítið fyrir og skeit á pabba sinn. Takið eftir gleðibrosinu á Ted litla.

Auglýsing

En hvað þeir eru sætir feðgarnir!

pabbi1
Ljósmynd Kirsty Grant

 

„Best að kúka smá á pabba“

pabbi2
Ljósmynd Kristy Grant

Sjáum þetta einu sinni enn

http---makeagif.com--media-9-26-2014-tgeVum

Hlekkur á upprunalegu grein.

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!