KVENNABLAÐIÐ

Fullorðin en lifir sem barn: Myndband

Að sjá herbergi Jess er eins og að horfa inn í barnaherbergi…þar til þú sérð barnarúmið sem er í fullorðinsstærð. Jess er 21 árs gömul frá Flórída í Bandaríkjunum og hún leikur oft barnaleiki: Hún leikur að hún sé barn. Stundum er hún ungabarn og stundum er hún eldri. Hún á ýmis föt sem hönnuð eru á hana en hún er ósköp venjuleg, fullvaxin kona. Kærastinn hennar David er 24 ára og hugsar oft um hana og þykist vera pabbi hennar.

Auglýsing

Jess gengur í bleyjum, drekkur úr stútkönnu og hverfa aftur til barnsins í sér. Hún lifði af kynferðisofbeldi sem barn og finnst að leika barn geti hjálpað henni að gera fortíðina upp. Ekkert kynferðislegt er í sambandi Jess og Davids þegar þau leika leikinn og vill hann gera allt til að hún sé hamingjusöm. Jess segir að barnaleikurinn hafi fært henni sjálfstæði og gleði – og telur að hann hafi gert meira fyrir hana en áralangar meðferðir og lyfjagjöf.

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!