KVENNABLAÐIÐ

KÖNNUN: Hvernig fannst þér Skaupið í ár?

Uppgjör ársins fer alltaf fram á gamlárskvöld eins og allir vita í sjónvarpi allra landsmanna. Allir hafa skoðun á áramótaskaupinu og þetta árið er engin undantekning! Hvað fannst þér og hverjir deila skoðun sinni með þér?

Auglýsing

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!