KVENNABLAÐIÐ

Sniðugt fyrirkomulag: 68 ár milli herbergisfélaga

Florence sem er 95 ára gömul er með herbergisfélaga sem er 27 ára. Er um að ræða tilraun í Bretlandi, Jo Cox Companionship, til að lækka leiguverð og sameina kynslóðir. Eldri leigjandi tekur að sér yngri og í flestum tilfellum gengur samkomulagið vel upp. Afskaplega sniðugt og hjartnæmt!

Auglýsing

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!