KVENNABLAÐIÐ

Hafa notað sama jólatréð í 34 ár!

Fjölskylda í Kaliforníuríki, Bandaríkjunum, er afar umhverfisvæn. Svo mjög að hún hefur notað sama lifandi jólatréð í hvorki meira né minna en 34 ár! Jólatréð, sem er skosk fura, var fyrst keypt árið 1983. Þá var tréið aðeins um 60 cm hátt: „Við töldum ekki að tréð myndi endast ár eftir ár!“ segja hjónin Gina og Joe Mistretta.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!