KVENNABLAÐIÐ

Konan sem getur ekki hætt að þrífa: Myndband

Claire eyðir klukkutíma í dag að þrífa eldavélina sína, burtséð frá því hvort hún hafi verið notuð deginum áður eða ekki. Einnig eyðir hún tveimur tímum í að þrífa baðherbergið sem er svo hreint að hún segir að hægt sé að „borða af því.“ Claire er með þráhyggju- og árátturöskun (OCD – Obsessive Compulsion Disorder) sem þýðir að hún getur ekki leitt hugann frá einhverjum hlutum auðveldlega og í hennar tilfellli eru það heimilisþrif.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!