KVENNABLAÐIÐ

Notaði spilastokk til að biðja unnustunnar: Myndband

Maður nokkur fann sniðuga og frumlega leið til að biðja ástarinnar í lífi sínu og notaði hann ekkert annað en spilastokk! Fjölskyldan var við eldhúsborðið að spila spil þar sem þú setur eitt spil á ennið á þér og setti hann eitt sérstakt spil í stokkonn sem var sérstaklega ætlað henni. Þegar hún áttaði sig á að hennar spil var öðruvísi en hinna skoðaði hún spilið og á því stóð: „Viltu giftast mér?“

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!