KVENNABLAÐIÐ

Hefur eytt um þremur milljónum í að líta út eins og postulínsdúkka

Hún er klædd í bleikan kjól við hnéháa sokka, loðið hárband í ljósu hárinu og augnhár sem eru of þykk til að vera sönn. Hin 21 árs Jade Smith lítur frekar út fyrir að vera postulínsdúkka en raunveruleg kona, en það er markmiðið: Hún vill líta út eins og „Lolita“ dúkka og hefur hún eytt um þremur milljónum í að fullkomna „lúkkið.“ Hún kallar sig Princess Jadette en þannig er hún þekkt á samfélagsmiðlum.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!