KVENNABLAÐIÐ

Melanie Griffith og Don Johnson sameinast í fjölskyldumyndatöku

Þrjár kynslóðir Hollywoodstjarna! Leikararnir Don Johnson og fyrrverandi kona hans og fyrrverandi kona hans Melanie Griffith tóku sig saman á dögunum og fóru í myndatöku með dóttur sinni Dakota Johnson fyrir nýjasta blað Hollywood Reporter. Ásamt tríóinu var svo Tippi Hedren, stórleikkonan og móðir Melandi.

Auglýsing

Don, 68, Melanie, 60, Tippi, 87 hin 28 ára Dakota klæddust svörtu.

Don og Melanie kynntust á setti The Harrad Experiment en þá var Melanie aðeins 14 ára gömul: „Við fórum að spjalla saman og mamma var að leika í myndinni. Mér fannst hann fallegasti maður sem ég hafði augum litið.“ Fjórum árum síðar gengu þau í það heilaga. Þau skildu skömmu seinna en giftu sig svo aftur. Tippi segir: „Þau voru tvö yndisleg og falleg…ég fylgdist með dóttur minni fara í gegnum skeið, ég hafði aldrei séð hana svona áður. Með svona eldri manni, þetta var brjálæði en það var sterk taug á milli þeirra,“ og Don bætur við: „og er enn.“

Auglýsing

don

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!